Ravi Shankar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ravi Shankar á tónleikum 1988

Ravi Shankar (Bengalska: পণ্ডিত রবিশঙ্কর) (f. 7. apríl 1920; d. 11. desember 2012) var indverskur tónlistarmaður. Þekktastur var hann fyrir sítar hljóðfæraleik og sem klassískt indverskt tónskáld. Tónlistakonan Norah Jones er dóttir hans en ólst hún ekki upp hjá honum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.