Ravi Shankar
Ravi Shankar (Bengalska: পণ্ডিত রবিশঙ্কর) (f. 7. apríl 1920; d. 11. desember 2012) var indverskur tónlistarmaður. Þekktastur var hann fyrir sítar hljóðfæraleik og sem klassískt indverskt tónskáld. Tónlistakonan Norah Jones er dóttir hans en ólst hún ekki upp hjá honum.