Fara í innihald

Norðurdalur (Héraði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðurdalur er dalur á Fljótsdal. Hann liggur samsíða Suðurdal og um hann rennur Jökulsá í Fljótsdal. Í dalnum er stöðvarhús Kárahnjúkavirkjunar við Teigsbjarg.

Bæir[breyta | breyta frumkóða]