Fara í innihald

Suðurdalur (Héraði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suðurdalur er dalur í Fljótsdalshreppi. Um hann rennur Kelduá og vegur númer 934 liggur um dalinn. Innarlega skiptist hann í Þorgerðarstaðadal og Villingadal. Fyrir mynni dalsins rennur Jökulsá á Dal.