Suðurdalur (Héraði)
Útlit
Suðurdalur er dalur í Fljótsdalshreppi. Um hann rennur Kelduá og vegur númer 934 liggur um dalinn. Innarlega skiptist hann í Þorgerðarstaðadal og Villingadal. Fyrir mynni dalsins rennur Jökulsá á Dal.
Bæir
[breyta | breyta frumkóða]- Sturluflöt
- Víðivallagerði
- Víðivellir fremri
- Þorgerðarstaðir (í eyði)
- Arnaldsstaðir (í eyði)