Norður- og austuramt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norður- og austuramt var íslenskt amt sem var stjórnsýslueining sem varð til árið 1770 þegar landinu var skipt í tvö ömt, Suður- og Vesturamt og Norður- og Austuramt. Suðuramtið var um tíma klofið aftur niður í tvö ömt, Suðuramt og Vesturamt en Norður og austuramt hélst óbreytt. Amtskipanin var lögð af árið 1904 þegar Íslendingar fengu heimastjórn.

Amtmenn í Norður og austuramti voru m.a.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.