Nikulás frá Lynne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Nikulás frá Lynne (enska: Nicholas of Lynn, latína: Nicolas de Linna) var enskur stjörnufræðingur á 14. öld. Sumir telja að hann hafi skrifað bókina Inventio Fortunata sem er lýsinga á ferðalagi til Grænlands og Norðurpólsins. Aðrir telja hann alls ekki höfund bókarinnar, heldur Hugh nokkurn sem kenndi sig við Írland.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.