Nightwish

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Meðlimir: Anette Olzon - söngkona Tuomas Holopainen - hljómborð Marco Hietala - Erno Vuorinen - Jukka Nevalainen - trommur

Fyrrum meðlimir: Tarja Turunen Sami Vänskä

Nightwish er finnsk symphonic power metal hljómsveit og var stofnuð árið 1996.

Árið 1996 gaf Nightwish út disk sem heitir Angels Fall First, Oceanborn árið 1998–1999, Wishmaster árið 2000, Over the Hills and Far Away árið 2001, Century Child árið 2002–2003, Once árið 2004–2005, End of an Era árið 2005–2006, Dark passion Play árið 2006-2007.

Eftir upptökur í Hartwall Areena (Helsinki) í október árið 2005, ákvöddu þeir í hljómsveiti að það væri best að halda áfram án Törju Turunen og tjáðu sig í opnu bréf eftir tónleika og eftir það sett á heimasíðu þeirra. Þeir fundu sér nýja söngkonu, Anette Olzon.