Niflfari
Útlit
Niflfari | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Caprimulgus ruficollis (Temminck, 1820) |
Niflfari (fræðiheiti: Caprimulgus ruficollis) er fugl af ætt náttfara. Þeir eru stærsta tegund náttfara í Evrópu. Þeir verpa í Íberíu og Norður-Afríku og hafa vetursetu í suðrænni Vestur-Afríku.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Niflfari.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Caprimulgus ruficollis.