Fara í innihald

Nick Hornby

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nick Hornby

Nick Hornby (17. apríl 1957) er enskur skáldsagna– og ritgerðahöfundur sem býr í London. Hann skrifar gjarnan um þráhyggjur og sitthvað tengt eigin áhugamálum: íþróttir og tónlist. Sum ritverk hans hafa verið notuð í kvikmyndir.

Útgefin rit[breyta | breyta frumkóða]

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

Óskálduð rit[breyta | breyta frumkóða]

Greinasöfn sem hann ritstýrði[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]