Niðursetningurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Niðursetningurinn
Auglýsing úr Morgunblaðinu
LeikstjóriBrynjólfur Jóhannesson
FramleiðandiLoftur Guðmundsson
Leikarar
Frumsýning3. nóvember, 1951
Lengd70 mín.
Tungumálíslenska

Niðursetningurinn er kvikmynd eftir Loft Guðmundsson frá árinu 1951. Brynjólfur Jóhannesson leikur aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni.

Með önnur hlutverk í myndinni fóru meðal annars (í stafrófsröð): Jón Aðils, Bessi Bjarnason, Hanna Guðmundsdóttir, Valur Gíslason, Jón Leós, Bryndís Pétursdóttir og Haraldur Á. Sigurðsson.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.