New York Draft Riots
New York Draft Riots (13. – 16. júlí 1863) voru uppþot í New York-borg. Uppþotin voru viðbrögð verkamanna við nýjum lögum sem bandaríkjaþing samþykkti á meðan Bandaríska borgarastríðið stóð yfir. Uppþotin voru stærsta uppreisn borgara í sögu Bandaríkjanna.[1]
Forsetinn Abraham Lincoln senti herdeildir til borgarinnar til að yfirtaka borgina. Mótmælendurnir samanstóðu aðalega af vinnumönnum af írskum uppruna.[2][3]
Uppþotin sem voru upphaflega ætluð til að mótmæla drögunum urðu að kynþátta óreiðum þar sem hvítir mótmælendur réðust á svarta. 100 svartir íbúar voru drepnir í það minnsta. Aðstæðurnar voru slíkar í borginni að herforinginn John E. Wool sagði „Herlög ættu að vera í gildi, en ég hef ekki næganlegan mannskap til að framfylgja þeim.”[4] Herinn náði ekki til borgarinnar fyrr en eftir fyrsta dag uppþotana þegar mótmælendur höfðu þegar rænt og eyðilagt fjölda opinberra bygginga.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „New York City draft riots“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. desember 2012.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Foner, E. (1988). Reconstruction: America's Unfinished Revolution, 1863-1877, The New American Nation series, bls. 32, New York: Harper & Row
- ↑ „The Draft in the Civil War”, U-S History, Online Highways LLC
- ↑ William Bryk, „The Draft Riots, Part II” Geymt 2018-07-13 í Wayback Machine, NY Press, 2. ágúst, 2002, bloggfærsla
- ↑ „Maj. Gen. John E. Wool Official Reports for the New York Draft Riots“. Shotgun's Home of the American Civil War, Blog. Sótt 16. ágúst 2006.
