New Super Mario Bros.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá New Super Mario Bros)
Stökkva á: flakk, leita

New Super Mario Bros. er tölvuleikur sem er búinn til af Nintendo fyrir Nintendo DS leikjatölvuna og gefin út 2006. Sjónarhornið er á hlið og er þetta fyrsti Mario leikurinn sem er þannig síðan Super Mario Land 2: 6 Golden Coins kom út á Game Boy árið 1992. Sagan er þannig að Bowser Jr. rænir Princess Peach og Mario reynir að bjarga henni.

Donkey Kong • Mario Bros. • Super Mario Bros. • Lost Levels • Super Mario Bros. 2 • Super Mario Bros. 3 • Super Mario Land • Super Mario World • Super Mario Land 2 • Super Mario 64 • Super Mario Sunshine • New Super Mario Bros. • Super Mario Galaxy

Persónur • Leikir flokkaðir eftir ári / leikjatölvu / tegund

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.