Net (stærðfræði)
Útlit
- Sjá einnig greinina um netafræði.
Net[1] er leið til að tákna mengi hluta (sem nefnast hnútar) í stærðfræði þar sem tveir hnútar geta tengst hvorum öðrum með svo kölluðum leggjum.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Orðið „net“ Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine á Orðasafni Íslenska Stærðfræðafélagsins