Tvíhlutanet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Dæmi um tvíhlutanet þar sem hnútarnir skiptast í mengin U\, og V\,. Það sést að mengin tvö hafa engin sameiginleg stök og að allir leggir liggi á milli hnúta í U\, í hnúta í V\,. Engir hnútar í sama mengi tengjast hverjum öðrum og er netið því tvíhlutanet.

Tvíhlutanet á við netið V\, í netafræði þar sem skipta má öllum hnútum netsins upp í tvö mengi V_1\, og V_2\, sem hafa engin sameiginleg stök og hafa þann eiginleika að allir leggir tengja saman hnút í mengi V_1\, við hnút í mengi V_2\,.

Oft er gott að lita hvern hnút til að sjá hvort ákveðið net sé tvíhlutanet.