Fara í innihald

Snara (stærðfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Net með 6 hnútum, þar sem hnútur 1 hefur snöru.

Snara[1] er hugtak í netafræði sem á við legg sem tengir hnút í sjálfan sig. Snörur fyrirfinnast ekki i einföldum netum.

  1. Orðið „loop“ Geymt 8 mars 2016 í Wayback Machine á Orðasafni Íslenska Stærðfræðafélagsins