Neptúnus (guð)
Útlit
Neptúnus var hinn rómverski sjávarguð og hliðstæða Póseidons í grískri goðafræði. Neptúnus var guð sjávar, hesta og jarðskjálfta.
Gríski guðinn
[breyta | breyta frumkóða]Á Mýkenutímanum var Póseidon mikilvægari og hafður í meiri metum en Seifur.
Í Ódysseifskviðu Hómers var Póseidon í stærra hlutverki en Seifur.
Í mörgum grískum borgum var Póseidon í aðalhlutverki. Talið er að svo hafi verið enda hafi hann geta valdið jarðskjálftum.
Átrúnaður
[breyta | breyta frumkóða]Sjófarendur hétu allir á guðinn til að tryggja sem öruggasta sjóferð.
Áhrif
[breyta | breyta frumkóða]Áttunda reikistjarna sólkerfisins heitir eftir Neptúnusi.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Neptúnus.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Poseidon“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. ágúst 2006.
- Walter Burkert, Greek Religion (1977) 1985.
- Greek Mythology resource
Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.