Nefnifallssýki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Nefnifallssýki nefnist sú tilhneiging að beygja ekki orð vegna þess að það er nafn fyritækis eða vefsíðu.

Algeng dæmi um nefnifallssýki[breyta | breyta frumkóða]

  • „Ég las frétt á vísir.is.“ þegar eðlilegra væri að segja „Ég las frétt á vísi.is.“
  • „Ég þarf að fara í byggingu Stöð 2.“ þegar eðlilegra væri að segja „Ég þarf að fara í byggingu Stöðvar 2.“

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.