Fara í innihald

Neckarsulm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Neckarsulm
Skjaldarmerki Neckarsulm
Neckarsulm er staðsett í Þýskalandi
Neckarsulm
Neckarsulm
Hnit: 49°11′30.1″N 9°13′28.4″A / 49.191694°N 9.224556°A / 49.191694; 9.224556
Land Þýskaland
SambandslandBaden-Württemberg
Stjórnarfar
 • Bæjarstjóri (2016-2024)Steffen Hertwig
Flatarmál
 • Heild24,94 km2
Mannfjöldi
 (31. desember 2022)
 • Heild26.495

Neckarsulm er bær í norðanverðu Baden-Württemberg í Þýskalandi. Hann er staðsettur nálægt borginni Heilbronn og tilheyrir sveitarfélaginu Heilbronn. Orðsifjar nafnsins Neckarsulm á rætur að rekja til tveggja áa, Neckar og Sulm, sem mætast þar sem borgin er staðsett.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.