Na-Dene mál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Na-Dene tungumál.

Na-Dene mál er flokkur rúmlega 20 amerískra frumbyggjamála, töluð í Alaska, norðvestur Kanada og suðvesturhluta miðríkja Bandaríkjanna.

Navajóíska er það þessara mála sem flesta mælendur hefur.

Er heitið dregið af nafni Dene-ættbálksins sem telst til Athabaskan-indjána.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.