Narynfljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
{{{myndatexti}}}
Map
Hnit 41°49′05″N 78°02′40″A / 41.818161°N 78.0445°A / 41.818161; 78.0445

Narynfljót (Kyrgyz: Нарын, Uzbek: Norin) rís upp í Tian Shan-fjöllum í Kirgistan, Mið-Asíu og rennur vestur í gegnum Fergana dalinn til Úsbekistan. Þar sameinast það Kara Darya (nálægt Namangan) og myndar Syr Darya-fljótið.

Narynfljót er 807 km ásamt efri farvegi Chong-Naryn og vatnasvæði þess er 59.100 km².[1] Árlegt rennsli er 13,7 km³.

Í fljótinu eru mörg uppistöðulón sem er nýtt til raforkuframleiðslu. Stærsta þeirra er Toktogul lónið í Kirgistan en í því eru 19,9 km³ af vatni. Stíflur neðan við Toktogul í Kirgistan eru: Kürpsay, Tash-Kömür, Shamaldy-Say og Üch-Korgon. Fyrir ofan Toktogul í Kirgistan eru Kambar-Ata-2 og At-Bashy stíflurnar á meðan Kambar- Ata-1 stíflurnar eru í skipulagsferli.[2]

Nokkrir staðir við fljótið: Kirgistan: Kara-Say (sjá Barskoon), Naryn svæði, Naryn, Dostuk, Jalal-Abad svæði, Kazarman, Toktogul tjörn,Kara-Köl , Tash-Kömür.

  1. Нарын (река), Great Soviet Encyclopedia
  2. „List of major hydroelectric facilities Kyrgyzskoy Republic“ (PDF) (rússneska). CA Water. Sótt 24. febrúar 2012.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Gervihnattamynd af samruna Naryn og Kara Darya (falskur litur). Ræktarlönd sjást vel.
Kort af Aralvatni, Syr Darya, Amu Darya og Naryn í austri.