Naomi Novik
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/f/f1/Naomi_Novik_July08.jpg/220px-Naomi_Novik_July08.jpg)
Naomi Novik (f. 30. apríl 1973 í New York) er bandarískur rithöfundur sem er fræg fyrir Temeraire-bókaröðina, hjásögubækur sem gerast í Napóleonsstyrjöldunum þar sem drekar eru til og notaðir í flughernaði. Fimm bækur hafa komið út frá 2006.