Fara í innihald

Naomi Novik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Naomi Novik

Naomi Novik (f. 30. apríl 1973 í New York) er bandarískur rithöfundur sem er fræg fyrir Temeraire-bókaröðina, hjásögubækur sem gerast í Napóleonsstyrjöldunum þar sem drekar eru til og notaðir í flughernaði. Fimm bækur hafa komið út frá 2006.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.