NCIS: Los Angeles (2. þáttaröð)
Útlit
Önnur þáttaröðin af NCIS: Los Angeles var frumsýnd 21.september 2010 og sýndir voru 24 þættir.
Tveir nýjir leikarar bætast í hópinn: Eric Christian Olsen sem NCIS/LAPD tengliliðurinn Marty Deeks og Renée Felice Smith sem tölvusérfræðingurinn Nell Jones.
Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Chris O´Donnell sem G. Callen
- LL Cool J sem Sam Hanna
- Daniela Ruah sem Kensi Blye
- Eric Christian Olsen sem Marty Deeks
- Barrett Foa sem Eric Beale
- Renée Felice Smith sem Nell Jones (Þættir 11-24)
- Linda Hunt sem Hetty Lange
Aukaleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Rocky Carroll sem Leon Vance
- Peter Cambor sem Nate Getz (Þættir 1,3,14,18)
- Claire Forlani sem Lauren Hunter (Þættir 23-24)
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Human Traffic | Shane Brennan | James Whitmore, Jr. | 21.09.2010 | 1 - 25 |
Meðlimur NCIS liðsins hverfur í miðri leynilegri rannsókn eftir að viðfangsefni rannsóknarinnar deyr í bílasprengju. | ||||
Black Widow | Dave Kalstein | Kate Woods | 21.09.2010 | 2 - 26 |
Starfsmaður NCIS er drepinn af hópi leigumorðingja á Kýpur og hefur sami hópur komið til Los Angeles til þess að klára verkefni sitt. | ||||
Borderline | R. Scott Gemmill | Terrence O´Hara | 28.09.2010 | 3 - 27 |
Bílalest landgönguliðs flotans verður fyrir árás á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. | ||||
Special Delivery | Gil Grant | Tony Wharmby | 05.10.2010 | 4 - 28 |
Sjóliði finnst látinn án handar í bílahúsi við Rodeo Drive verslunarmiðstöðina. | ||||
'Little Angels | Frank Military | Steven DePaul | 12.10.2010 | 5 - 29 |
Unglingsdóttir Sjóliðsforingja er rænt af raðmorðingja en rannsóknin verður flóknari þegar NCIS liðið kemst að því að raðmorðingjinn er í fangelsi. | ||||
Standoff | Joseph C. Wilson | Dennis Smith | 19.10.2010 | 6 – 30 |
Ráðningarskrifstofa fyrir sjóherinn er tekin sem gísl af fyrrverandi eiginkonu og félaga Callens. | ||||
Anonymous | Christina M. Kim | Norberto Barba | 26.10.2010 | 7 - 31 |
Starfsmaður utanríkisráðuneytisins og lýtalæknir eru drepnir. Frekari rannsókn leiðir NCIS liðið að hryðjuverkahópi. | ||||
Bounty | Dave Kalstein | Felix Alcala | 09.11.2010 | 8 - 32 |
NCIS liðið rannsakar dauða fyrrverandi sérsveitarmanns sem var sérhæfður í að finna mikilvæga hryðjuverkamenn í Afghanistan. | ||||
Absolution | R. Scott Gemmill | Steven DePaul | 16.11.2010 | 9 - 33 |
Vopnasali er drepinn og reynir NCIS liðið að finna út hver drap hann, á sama tíma reynir Hetty að finna minnisbók hans sem hefur að geyma mikilvæg leyndarmál. | ||||
Deliverance | Frank Military og Shane Brennan | Tony Wharmby | 23.11.2010 | 10 - 34 |
Hetty og NCIS liðið halda áfram leit sinni að minnisbókinni, sem er eftirsótt af bæði innlendum og erlendum leyniþjónustum. | ||||
Disorder | Dave Kalstein og Gill Grant | Jonathan Frakes | 14.12.2010 | 11 - 35 |
Tveir menn finnast látnir á heimili sjóliðsforingja sem er haldinn áfallaröskun og finnst einnig illa haldinn. Þarf NCIS liðið að komast að því hvað gerðist nákvæmlega. | ||||
Overwatch | Lindsay Sturman | Karen Gaviola | 11.01.2011 | 12 - 36 |
Dánardómstjóri Los Angeles hefur samband við NCIS þegar lík af sjóliða er stolið úr líkhúsinu. | ||||
Archangel | R. Scott Gemmill og Shane Brennan | Tony Wharmby | 18.01.2011 | 13 – 37 |
NCIS liðið reynir að finna uppljóstrara sem hefur verið að leka hernaðarlegum upplýsingum. | ||||
Lockup | Christina M. Kim og Frank Military | Jan Eliasberg | 01.02.2011 | 14 - 38 |
Sam fer í dulargervi sem fangi til þess að gerast meðlimur hryðjuverkahóps. | ||||
Tin Soldiers | R. Scott Gemmill | Terrence O´Hara | 08.02.2011 | 15 - 39 |
Brotist er inn í hús Callens sem leiðir NCIS liðið að svarta markaði örtölvukubba. | ||||
Empty Quiver | Dave Kalstein | James Whitmore | 15.02.2011 | 16 – 40 |
Kjarnorkusprengju er stolið og þarf NCIS liðið að keppast við tímann í leit sinni að henni. | ||||
Personal | Joseph C. Wilson | Kate Woods | 22.02.2011 | 17 - 41 |
Marty Deeks er skotinn í miðju búðarráni. | ||||
Harm´s Way | Shane Brennan | Tony Wharmby | 01.03.2011 | 18 - 42 |
Sam tekur upp dulargervi sitt síðan úr þættinum Lockup og flýgur til Jemen þar sem hryðjuverkahópurinn heldur sig til. | ||||
Enemy Within | Lindsay Sturman | Steven DePaul | 22.03.2011 | 19 - 43 |
NCIS liðið keppist við tímann til þess að koma í veg fyrir launmorð á Venesúelskum stjórnmálamanni. | ||||
The Job | Frank Military og Christina M. Kim | Terrence O´Hara | 29.03.2011 | 20 - 44 |
Vöruhús á flotaherstöð er rænd og verður Kensi að fara í dulargervi sem þjófur til þess að finna þjófinn. | ||||
Rocket Man | Roger Director | Dennis Smith | 12.04.2011 | 21 - 45 |
Eldflaugasérfræðingur er myrtur og þarf NCIS tæknisérfræðingurinn Eric Beale að fara í dulargervi í fyrsta sinn, í leit sinni að morðingjanum. | ||||
Plan B | Dave Kalstein og Joseph C. Wilson | James Whitmore, Jr. | 03.05.2011 | 22 - 46 |
Marty þarf að taka upp gamalt dulargervi til þess að vernda vin sinn. | ||||
Imposters | R. Scott Gemmill | John P. Kousakis | 10.05.2011 | 23 - 47 |
NCIS liðið rannsakar dauða manns sem hafði verið barinn illa og kveikt í. Rannsóknin leiðir liðið að gömlu máli sem tengist geislavirku efni. | ||||
Familia | Shane Brennan | James Whitmore, Jr. | 17.05.2011 | 24 - 48 |
Eftir að hafa heyrt um uppsögn Hettys þá reynir NCIS liðið að öllum mætti að reyna finna hana. Á samatíma þá mætir nýr yfirmaður deildarinnar að nafni Lauren Hunter. | ||||
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „NCIS: Los Angeles (season 2)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. nóvember 2011.
- NCIS: Los Angeles á Internet Movie Database
- Önnur þáttaröðin af NCIS: Los Angeles á NCIS: Los Angeles Database wikiasíðunni
- Önnur þáttaröðin á NCIS: Los Angeles heimasíðunni á CBS sjónvarpsstöðinni Geymt 29 október 2011 í Wayback Machine