Nýklassískur stíll
Jump to navigation
Jump to search
Nýklassískur stíll er byggingarstíll sem reis upp úr nýklassiskrí hreyfingu sem hófst um miðja 19. öld, að hluta sem andsvar við rókokkó stíl. Danir kalla þennan stíl síðklassískan. Alþingishúsið, Dómkirkjan, Iðnó eru hús í nýklassískum byggingarstíl.