Nýfrumlífsöld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steingervingur af Dickinsonia costata frá síðasta skeiði nýfrumlífsaldar.

Nýfrumlífsöld er jarðsögulegt tímabil sem nær frá því fyrir 1.000 til 541 milljón árum síðan, frá lokum miðfrumlífsaldar að upphafi fornlífsaldar. Á þessum tíma varð mesta jökulskeið jarðsögunnar þegar ísinn náði að miðbaug og Jörðin varð hugsanlega snjóboltajörð.

Elstu merki um dýr með harðri skel er að finna seint á þessu tímabili.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.