Fara í innihald

Núsa Penída

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Núsa Penída

Núsa Penída er lítil eyja í Indónesíu suðaustur af Balí, milli Balí og Lombok í sundi sem öllu jafna er kennt við Lombok fremur en Balí. Sundið milli Balí og Núsa Penída heitir Badung-sund. Hæsti punktur á eyjunni er í 524 metra hæð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.