Næfurhlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Acer griseum Morton 836-58-7.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Trifoliata
Tegund:
A. griseum

Tvínefni
Acer griseum
(Franch.) Pax 1902[2]

Næfurhlynur (fræðiheiti: Acer griseum[3]) er lauffellandi trjátegund sem oftast nær 6 - 9 m hæð. Hann er ættaður frá mið Kína.[4]

Þroskuð fræ
Börkurinn flagnar af í þunnum ræmum

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Aiello, A.; Crowley, D. (2019). „Acer griseum“. bls. e.T193593A2244567. doi:10.2305/IUCN.UK.2019-1.RLTS.T193593A2244567.en.
  2. Pax, 1902 In: Engl. Pflanzenreich, Acerac. 30
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 May 2014.
  4. „Paperbark Maple - Acer griseum“. www.maple-trees.com.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.