Fara í innihald

Nátthagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nátthagi í maí 2021.

Nátthagi er gróðurlítill dalur rétt norðan við Suðurstrandarveg og sunnan við Fagradalsfjall. Vorið 2021 tók þunnfljótandi helluhraun að renna niður í dalinn frá gígnum í Geldingadölum og þakti botn hans og fyllti smám saman.