Fara í innihald

Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnMömburnar
Íþróttasamband(Portúgalska: Federação Moçambicana de Futebol)Knattspyrnusamband Mósambík
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariChiquinho Conde
LeikvangurEstádio do Zimpeto
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
118 (23. júní 2022)
66 (nóv. 1997)
134 (júlí 2005, sept. 2006)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-1 gegn Sambíu, 25. júní 1975.
Stærsti sigur
6-1 gegn Lesótó, 10. ág. 1980; 5-0 gegn Suður-Súdan, 18. maí 2014 & 5-0 gegn Lesótó, 2. júní 2021.
Mesta tap
0-6 gegn Simbabve, 20. apríl 1980.

Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Mósambík í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hefur nokkru sinnum keppt í úrslitum Afríkukeppninnar án þess þó að komast upp úr riðlakeppninni.