Fara í innihald

Myndvarpi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myndvarpi í skóla

Myndvarpi er tæki sem notað er til þess að varpa glæru upp á vegg eða hvítt tjald. Myndvarpar eru oftast settir saman úr stórum kassa með lampa og viftu til þess að kæla hann. Á kassanum er stór Fresnel-linsa sem stillir ljósið. Á stöng fyrir ofan kassanum er spegill og linsa sem beina ljósinu fram í staðinn fyrir upp. Oft er hægt að stilla linsuna til þess að stækka myndina eða beinir ljósinu betur.

Myndvarpar voru algengir í skrifstofum og skólum fyrir uppfinningu skjávarpans en í dag er skjávarpinn ásamt gagnvirku töflunni búinn að leysa myndvarpann af hólmi í flestum tilfellum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.