Mungu ibariki Afrika

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mungu ibariki Afrika er þjóðsöngur Tansaníu. Hann er svahílíútgáfan af sálmi Enoch Sontonga, Nkosi Sikelel' iAfrika („Guð blessi Afríku“) sem er þjóðsöngur Sambíu og hluti af þjóðsöng Suður-Afríku og var áður þjóðsöngur Simbabve.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.