Fara í innihald

Mumiy Troll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ilia Lagoutenko (Mumiy Troll)

Mumiy Troll (Му́мий Тро́лль, IPA: [ˈmumʲij ˈtrɔlʲ]) er rússnesk rokkhljómsveit sem var stofnuð árið 1981 í Vladivostok. Hljómsveitin hefur meðal annars tekið þátt í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001. Forsprakki hennar er Ilia Lagoutenko.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.