Fara í innihald

Multiple System Atrophy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Multiple System Atrophy eða MSA er taugahrörnunarsjúkdómur í heila. Orsakir hans eru óþekktar. Frumuhrörnun veldur vandamálum við hreyfingu (e. akinetic-rigid parkisonism, cerebellar ataxia og pyramidal signs) jafnvægistjórnun, stjórn þvagblöðru og blóðþrýsting. MSA er algengara hjá körlum (55%) en konum og flest tilvik koma fram á sextugs og sjötugsaldri. Sjúkdómseinkenni eru oft þau sömu og hjá sjúklingum með Parkinsonsveiki en MSA sjúklingar bregðast hins vegar ekki við dópamínlyfjagjöf.