Fara í innihald

Mount Assiniboine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mount Assiniboine.

Mount Assiniboine er fjall á mörkum Alberta og Bresku Kólumbíu í Kanada, nánar tiltekið á við Mount Assiniboine Provincial Park og Banffþjóðgarðinn. Það er 3618 metra hátt og er í Klettafjöllum. Það er stundum kallað Matterhorn Klettafjalla. Engir vegir eru við fjallið og þarf að ganga í 6 tíma til að komast að því.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Assiniboine“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. október 2016.