Matterhorn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Matterhorn.
Skýmyndun við Matterhorn.
Austurhliðin.

Matterhorn (Ítalska: Monte Cervino, franska: Mont Cervin), er fjall í Ölpunum, á mörkum Sviss og Ítalíu. Fjallið er 4478 metra hátt og er píramídalaga. Það er 6. hæsta fjall Alpanna. Aðalbergtegund fjallsins er gneis. Matterhorn var fyrst klifið árið 1865 af fjórum mönnum. Þeir létust á leið niður.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Matterhorn“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. október 2016.