Fara í innihald

Motörhead

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einkennismerki sveitarinnar
Lemmy árið 2015 á tónleikum
Phil Campbell gítarleikari og Mikkey Dee trommari á Wacken hátíðinni, Þýskalandi árið 2013.

Motörhead var hljómsveit sem spilaði svokallaðan breskan nýbylgjumetal eða bara metal. Hún var stofnuð árið 1975 af bassaleikaranum og söngvaranum Lemmy Kilmister sem var ávallt kjarnameðlimur hljómsveitarinnar. Þekktasta lag þeirra var The Ace of Spades. Lemmy kallaði tónlist Motörhead þó rokk og ról. Sveitin lagði upp laupana þegar Lemmy lést árið 2015. Eftir hana liggja 23 breiðskífur og 10 tónleikaplötur.

  • Motörhead (1977)
  • On Parole (1979)
  • Overkill (1979)
  • Bomber (1979)
  • Ace of Spades (1980)
  • No Sleep 'til Hammersmith (1981)
  • Iron Fist (1982)
  • Another Perfect Day (1983)
  • No Remorse (1984)
  • Orgasmatron (1986)
  • Rock 'n' Roll (1987)
  • No Sleep at All (1988)
  • 1916 (1991)
  • March or Die (1992)
  • Bastards (1993)
  • Sacrifice (1995)
  • Overnight Sensation (1996)
  • Snake Bite Love (1998)
  • Everything Louder Than Everything Else (1999)
  • We Are Motörhead (2000)
  • Hammered (2002)
  • Live at Brixton Academy (2003)
  • Inferno (2004)
  • BBC Live & In-Session (2005)
  • Kiss of Death (2006)
  • Motörizer (2008)
  • The Wörld Is Yours (2010)
  • Aftershock (2013)
  • Bad Magic (2015)