Mosastelkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mosastelkur
Greater Yellowlegs2.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfulgar (Charadriiformes)
Ætt: Snípuætt (Scolopacidae)
Ættkvísl: Tringa
Tegund:
Mosastelkur

Tvínefni
Tringa melanoleuca
(Gmelin, 1789)
Samheiti

Totanus melanoleucus

Mosastelkur (fræðiheiti: Tringa melanoleuca) er norðuramerískur fugl af snípuætt. Mosastelkurinn er flækingur í V-Evrópu, á Íslandi og annars staðar í Norður-Evrópu. Kjörlendi hans er í grösugum mýrum, kringum tjarnir og á strandflesjum utan varptímans. Verpur í Norður-Ameríku.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2004). Tringa melanoleuca. 2007 Rauði listi IUCN. IUCN 2007. Sótt 30. júlí 2007.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.