Montsoreau-kastali
Montsoreau kastali (Franska: Château de Montsoreau) er staðsettur í Loire-dalnum í Montsoreau, 250 km frá París, Frakklandi. Hann var byggður árið 1453 af Jean 2. de Chambes, formlegum riddara hjá Karli 7. Frakkakonungi. Talið er að kastalinn hafi verið byggður í varnarlegum tilgangi, en kastalinn var samt frekar byggður til sýnis en sem raunverulegt varnartól.
Orðsifjar
[breyta | breyta frumkóða]Montsoreau-kastali er nefndur eftir bjargbrúninni sem hann er byggður á, fjallið Soreau (latína: Monte Sorello / Mons Sorello).
Vernd á landsvísu og á alþjóðavettvangi
[breyta | breyta frumkóða]Montsoreau-kastali er skráður sögulegur minnisvarði af franska menningarmálaráðuneytinu síðan 1862. Loire-dalurinn milli Sully-sur-Loire og Chalonnes-sur-Loire, þar á meðal Montsoreau og Montsoreau-kastali, hefur verið bætt við heimsminjaskrá UNESCO árið 2000.
Gallerí
[breyta | breyta frumkóða]Arkitektúr
[breyta | breyta frumkóða]Byggingarstíll kastalans er blanda miðalda-arkitektúrs (her) og endurreisnar-arkitektúrs (búsetu).
Kastalinn samanstendur af 25 herbergjum, 23 opnum örnum og 6 stigagöngum.
47°12′56″N 00°03′44″A / 47.21556°N 0.06222°A