Montsoreau

Hnit: 47°12′59″N 0°03′25″A / 47.21639°N 0.05694°A / 47.21639; 0.05694 (Montsoreau)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Montsoreau
Blason ville fr Montsoreau (Maine-et-Loire).svg
Montsoreau is located in Frakkland
Montsoreau
Land Frakkland
Íbúafjöldi 447 (1. janúar 2015)
Flatarmál 5.19 km²
Póstnúmer 49730

Montsoreau er bær í Mið-Frakklandi. Hún liggur um það bil 250 km fyrir sunnan París. Montsoreau er höfuðstaður sýslunnar Maine-et-Loire, Anjou. Borgin liggur við ána Leiru.

Árið 2015 voru íbúar bæjarins 447 manns.

Gallerí[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.