Montsoreau
Montsoreau | |
---|---|
![]() | |
Land | Frakkland |
Íbúafjöldi | 447 (1. janúar 2015) |
Flatarmál | 5.19 km² |
Póstnúmer | 49730 |
Montsoreau er bær í Mið-Frakklandi. Hún liggur um það bil 250 km fyrir sunnan París. Montsoreau er höfuðstaður sýslunnar Maine-et-Loire, Anjou. Borgin liggur við ána Leiru.
Árið 2015 voru íbúar bæjarins 447 manns.
Gallerí[breyta | breyta frumkóða]
