Fara í innihald

CF Montreal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Montreal Impact)

Club de Foot Montreal er kanadískt knattspyrnulið með aðsetur í Montreal í Québec-fylki. Liðið var stofnað 1. janúar 2010 og leikur í austurdeild Norður-Ameríku deildarinnar Major League Soccer. Félagið tekur einnnig þátt í Concacaf Champions League

CF Montreal var upphaflega stofnað 1992 sem Montreal Impact og spilaði 2011 í North American Soccer League áður en það voru teknir inn í MLS. Það spilar heimaleiki sína á Saputo Stadium (franska: Stade Saputo) leikvanginum sem var byggður árið 2008. Meðal þjálfara liðsins hefur verið gamla Arsenal goðsögnin Thierry Henry.

Árið 2021 skrifaði íslenski leikmaðurinn Róbert Orri Þorkelsson undir samning hjá félaginu og lék með því til 2024 þegar hann var lánaður til norska félagsins Konsvinger.