Montreal Canadiens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Uniforms

Montreal Canadiens eða Le Club de hockey Canadien eins og þeir heita formlega, eða "Habs" er kanadískt íshokkílið frá Montréal í Québec í sem spilar í austurdeild NHL. Heimavöllur liðsins er Bell Centre og var vígður fyrir tímabilið 1996-97. Liðið eru eitt af fáum stofnliðum deildarinnar í dag sem hafa verið með frá upphafi NHL deildarinnar árið 1917. Það eru eitt af "Original Six" ("Hinum upprunalegu sex") liðum deildarinnar ásamt Boston Bruins, Chicago Blackhawks, Detroit Red Wings, New York Rangers og Toronto Maple Leafs

Árið 1993 urðu þeir síðast NHL meistarar eftir sigur á Los Angeles Kings í úrslitaeinvígi (4-1). Liðið er sigursælasta lið deildarinnar og hefur unnið alls 24 Stanley Cup titla.

Heimavöllur Montreal Canadiens, Bell Centre

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]