New York Rangers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

New York Rangers er íshokkífélag frá New York-borg sem spilar í NHL. Heimavöllur þess er Madison Square Garden. Það er eitt af sigursælustu liðum deildarinnar, með fjóra Stanley Cup titla, sá síðasti var árið 1993-94.

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirliðar[breyta | breyta frumkóða]

Brian Leetch var fyrirliði Rangers frá árinu 1997 til 2000.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Stanley Cup Titlar:

Ár sem New York Rangers hafa tapað í úrslitum:

Heimasíða[breyta | breyta frumkóða]