Nefdýr
Útlit
(Endurbeint frá Monotremata)
Monotremata | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættkvíslir | ||||||||
Kollikodontidae (útdauð) |
Nefdýr (fræðiheiti: Monotremata) eru ættbálkur spendýra sem er þekktastur fyrir að verpa eggjum í stað þess að fæða lifandi afkvæmi eins og hinir tveir núlifandi ættbálkar spendýra; legkökuspendýr og pokadýr. Aðeins fjórar tegundir eru eftir í tveimur ættkvíslum, ein í breiðnefjakvíslinni (Ornithorhynchidae) og þrjár í mjónefjakvíslinni (Tachyglossidae).