Fara í innihald

Mjónefur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mjónefur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nefdýr (Monotremata)
Ætt: Mjónefir (Tachyglossidae)
Ættkvísl: Tachyglossus
Illiger, 1811
Tegund:
T. aculeatus

Tvínefni
Tachyglossus aculeatus
(Shaw, 1792)

Mjónefur (fræðiheiti: Tachyglossus aculeatus), einnig kallaður maurígull, er spendýr sem finnst í Ástralíu þar sem það er algengasta upprunalega spendýrið og í strandhéruðum og hálendi Suður-Gíneu. Það er eitt af fjórum tegundum echidna og það eina sem er af tegund mjónefja (Tachyglossus). Ásamt þremur tegundum af Zaglossus og breiðnefur er það eitt af fimm tegundum nefdýra sem eru einu spendýrin sem verpa eggjum í stað þess að fæða lifandi unga.

Mjónefur er þakinn feldi og broddum og hefur áberandi trýni og sérhæfða tungu sem það notar til að veiða ýmis skordýr.

Mjónefur er vanalega 30 til 45 sentimetra á lengd, trýnið er 75 millimetra og dýrið vegur milli tvo og fimm kíló.

  • „Eru til eitruð spendýr?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvort er nefdýr spendýr eða skriðdýr?“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.