Fara í innihald

Skelleysingjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Aplacophora)
Skelleysingjar
Epimenia verrucosa
Epimenia verrucosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirríki: Vefdýr (Metazoa)
Yfirfylking: Protostomia
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Aplacophora
Undirflokkar og ættir

Skelleysingjar (fræðiheiti: Aplacophora) eru flokkur botnlægra lindýra sem lifa í sjó um allan heim. Í flokknum eru 28 ættir og um 320 tegundir. Þessi dýr eru lítil (styttri en 5 cm, en geta náð 30 cm), sívöl og ílöng og grafa sig niður í botnlagið á meira en 20 metra dýpi. Skelleysingjar voru eitt sinn flokkaðir sem sæbjúgu af fylkingu skrápdýra, en árið 1987 fengu þeir sinn eigin flokk í fylkingu lindýra.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.