Fara í innihald

Nökkvar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Polyplacophora)
Nökkvi
Tonicella lineata
Tonicella lineata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirríki: Vefdýr (Metazoa)
Yfirfylking: Protostomia
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Polyplacophora
J.E. Gray, 1821

Nökkvar (fræðiheiti: Polyplacophora) eru flokkur lindýra sem telur um 860 tegundir. Nökkvar eru með skrautlega skel á bakinu sem greinist í átta aðskildar skelplötur og geta því rúllað sér upp þegar þeir eru losaðir frá yfirborðinu. Flestir nökkvar finnast á steinum og í klettaskorum í fjöruborðinu þótt sumar tegundir lifi á meira dýpi.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.