Molduxi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Horft niður á Sauðárkrók af Molduxa.

Molduxi er fjall fyrir ofan Sauðárkrók og Borgarsveit í Skagafirði. Fjallið er 706 m á hæð og er auðvelt uppgöngu. Þaðan er víðsýnt yfir Skagafjörð og liggur vinsæl gönguleið upp á fjallið frá Sauðárkróki.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.