Fara í innihald

Molduxi

Hnit: 65°43′03″N 19°43′06″V / 65.7175°N 19.7183°V / 65.7175; -19.7183
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Molduxi
Bæta við mynd
Hæð706 metri
LandÍsland
SveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
Map
Hnit65°43′03″N 19°43′06″V / 65.7175°N 19.7183°V / 65.7175; -19.7183
breyta upplýsingum

Molduxi er fjall fyrir ofan Sauðárkrók og Borgarsveit í Skagafirði. Fjallið er 706 m á hæð[1] og er auðvelt uppgöngu. Þaðan er víðsýnt yfir Skagafjörð og liggur vinsæl gönguleið upp á fjallið frá Sauðárkróki.[2]

Horft niður á Sauðárkrók af Molduxa.
  1. „Molduxi, Sveitarfélagið Skagafjörður, Norðurland Vestra, Iceland“. mindat.org.
  2. „Gönguleiðir“. Sauðárkrókur (bandarísk enska). 24. janúar 2012. Sótt 4. september 2024.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.