Moksha
Jump to navigation
Jump to search
Moksha er í trúarbrögðum af indverskum uppruna talin eins konar frelsun úr viðjum lífs og dauða til fullkomins veruleika. Hinn fullkomni, óbreytanlegi veruleiki var kallaður brahman.