Mokka
Útlit
Mokka getur átt við um:
- Hafnarborgina Mokka á Rauðahafsströnd Jemen sem fyrrum var fræg útflutningshöfn fyrir kaffi.
- Kaffitegundina Mokka sem er arabikakaffitegund ræktuð umhverfis fyrrnefnda borg og með bragð sem þykir minna á kakó.
- Mokkakaffi sem er kaffidrykkur gerður úr espressó og kakó.
- Kaffi Mokka, gamalgróið kaffihús við Skólavörðustíg í Reykjavík.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Mokka.