Mjallhvít og dvergarnir sjö

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mjallhvít og dverganir sjö
Snow White and the Seven Dwarfs
Mjallhvít og dvergarnir sjö plakat
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Frumsýning 21. desember 1937
Tungumál enska
Lengd 83 minútur
Leikstjóri David Hand
Handritshöfundur Ted Sears
Richard Creedon
Otto Englander
Dick Rickard
Earl Hurd
Merrill De Marris
Dorothy Ann Blank
Webb Smith
Saga rithöfundur
Byggt á Mjallhvít af Grimmsbræður
Framleiðandi Walt Disney
Leikarar {{{leikarar}}}
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld Frank Churchill
Paul Smith
Leigh Harline
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk Adriana Caselotti
Lucille LaVerne
Harry Stockwell
Roy Atwell
Pinto Colvig
Otis Harlan
Scotty Mattraw
Billy Gilbert
Moroni Olsen
Stuart Buchanan
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili RKO Radio Pictures
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Ráðstöfunarfé 49 milljónir USD (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald {{{framhald}}}
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur 418 milljónir USD
Síða á IMDb

Mjallhvít og dvergarnir sjö (enska: Snow White and the Seven Dwarfs) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1937[1]. Myndin er byggð á ævintýrinu um Mjallhvíti.

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Mjallhvít er ofsótt af afbrýðisamri stjúpmóður sinni, drottningunni, og leitar skjóls úti í skógi hjá sjö dvergum. Drottningin gefur Mjallhvíti eitrað epli, en prinsinn finnur hana og vekur hana af dvala með kossi.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Snow White Adriana Caselotti Mjallhvít Vigdís Hrefna Pálsdóttir
Prince Harry Stockwell Prins Rúnar Freyr Gíslason (Tal)
Eyjólfur Eyjólfsson (Söngur)
Queen Lucille La Verne Drottning Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Witch Lucille La Verne Norn Helga Elínborg Jónsdóttir
Magic Mirror Moroni Olsen Töfraspegill Valdimar Flygenring
Huntsman Stuart Buchanan Veiðimaður Pétur Einarsson
Doc Roy Atwell Glámur Þórhallur Sigurðsson
Grumpy Pinto Colvig Naggur Karl Ágúst Úlfsson
Happy Otis Harlan Teitur Ólafur Darri Ólafsson
Sleepy Pinto Colvig Purkur Magnús Jónsson
Bashful Scotty Mattraw Kútur Guðmundur Ólafsson
Sneezy Billy Gilbert Hnerrir Harald G. Haralds

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Mjallhvít og dvergarnir sjö á Internet Movie Database

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.