Fara í innihald

Mjóumýrarvegur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mjóumýrarvegur var gata í austanverðri Reykjavík. Hún byrjaði þar sem Seljalandsvegur endaði, skammt austan við þar sem Kringlan er nú. Þaðan lá hún í suðsuðaustur og endaði í gatnamótum Bústaðavegar og Háaleitisbrautar (sem þá hét Háaleitisvegur), yfir þar sem nú eru Ofanleiti og Efstaleiti og þar sem Útvarpshúsið stendur.

  Þessi sögugrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.