Mjóumýrarvegur
Jump to navigation
Jump to search
Þessi sögugrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Mjóumýrarvegur var gata í austanverðri Reykjavík. Hún byrjaði þar sem Seljalandsvegur endaði, skammt austan við þar sem Kringlan er nú. Þaðan lá hún í suðsuðaustur og endaði í gatnamótum Bústaðavegar og Háaleitisbrautar (sem þá hét Háaleitisvegur), yfir þar sem nú eru Ofanleiti og Efstaleiti og þar sem Útvarpshúsið stendur.
