Mjólkursafi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrir umbrotsmálið, sjá LaTeX.
Mjólkursafi rennur úr tré og verður notað við framleiðslu gúmmís.

Mjólkursafi (líka nefnt latex) er kvoðulausn sem inniheldur fjölliður. Þennan mjólkurkennda vökva má finna í um 10% dulfrævinga, m.a. í túnfíflum.

Vinna má mjólkursafa úr gúmmítrjám(en) og framleiða úr því gúmmí.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.